Queen lögin hljóma í höfđinu.

IMG_5094Nú hefur Queen tónlist hljómađ í höfđinu á mér í tćpa ţrjá sólarhringa.  Ég fór á Queen tónleika í Fífunni í Kópavogi á fimmtudagskvöld.  Rúmlega 2000 voru á tónleikunum.

Ţarna sungu stórstjörnurnar Magni Ásgeirsson, Eiríkur Hauksson og Hera Björk ásamt Kór Fjölbrautaskóla Suđurlands en á rafmagnsgíturum voru Trausti Örn Einarsson og mađur sem kynntur var sem Einar en hann spilar víst lika í Idol .  Bassagítarleikari var mađur sem kallađur var Róbert en á Trommunum var mađur sem heitir Stefán.   Ţetta fólk er held ég flest í Jazzbandi Suđurlands.   Guđfađir ţessara tónleika og sá sem lagđi grunnin ađ ţví ađ ţví ađ ţessir tónleikar gátu orđiđ er stjórnandi kórsins Stefán Ţorleifsson en hann lék á hljómborđ.

Ţessir tónleikar voru meistaraverk – í raun afrek, - og eru Stefáni til mikils sóma.  Hann útsetti allt fyrir kórinn sem hlýtur ađ hafa veriđ gífurlegt verk.  IMG_5110 Mér skilst ađ hann hafi líka átt hugmyndina ađ ţví ađ fá Magna til ađ syngja, en upphaflega voru tónleikarnir í maí á síđasta ári á Selfossi en ţá var Magni eina stórstirniđ ásamt Gyđu Björgvinsdóttur.  Ţađ voru líka góđir tónleikar, ekki síđri en ţeir í Kópavoginum.

Ţađ var gaman ađ sjá hvernig Stefán lék á hljómborđiđ og sá um leiđ um ađ hafa stjórn á kórnum, en unga fólkiđ ţar söng frábćrlega.

Queen lögin hafa alla tíđ höfđađ mjög til mín, eins og svo fjölmargra annarra.  Ţađ er skemmtileg reynsla  ađ sjá ţessa tónlist vera flutta međ ţeim hćtti sem gert var á Selfossi í maí á síđasta ári og í Kópavogi á fimmtudagskvöldiđ.   Queen tónlistin er ţess eđlis ađ hún mun lifa mjög lengi.

IMG_5105

Stefán er ađ gera merkilega  hluti međ kórnum, auk ţess sem hann er organisti í Hrunaprestakalli og rekur Tónsmiđju Suđurlands (og gerir örugglega margt margt fleira).   Í október s.l. kom hann međ kórinn í Skálholtsdómkirkju en áđur höfđu ţau veriđ í Selfosskirkju.  Ţar flutti unga fólkiđ trúarlega tónlist úr ýmsum áttum og frá ýmsum tímum, en ţeir tónleikar voru mjög áhrifaríkir og eftirminnilegir.   

Á undan tónleikunum spilađi Ingó (kenndur viđ Veđurguđina) á kassagítar og söng.  Sá hefur aldeilis hćfileika.  Hann sat einn međ gítarinn fyrir framan 2000 manna sal í meira en hálftíma og var svo skemmtilegur ađ hann hélt öllum uppteknum og engum leiddist.

Tónleikarnir á fimmtudagskvöldiđ voru merkileg reynsla og Stefáni og Kór Fjölbrautaskólans á Selfossi og öllum hinnum til mikils sóma.  Ljóst er ađ Queen lögin munu hljóma í höfđi mér fram yfir helgina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Queen er gott mál - góđ músík:)

Hildur Inga Rúnarsdóttir (IP-tala skráđ) 24.3.2009 kl. 09:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Betra er að kveikja ljós en formæla myrkrinu.

Höfundur

Egill Hallgrímsson
Egill Hallgrímsson
elskar fólk, engla dýr og aðrar lifandi verur.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • The girl with the dragon tattoo
  • IMG_8063
  • IMG_8058
  • IMG_8058
  • crucifix1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 276

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband