Vonandi aflaga og afskræma þeir ekki gott listaverk

The_girl_with_the_dragon_tattooNú er verið að frumsýna ameríska kvikmynd gerða eftir skáldsögunni "Karlar sem hata konur" (Män som hatar kvinnor) en hún er fyrsta skáldsagan í Millenium-þríleik sænska höfundarins Stieg Larsson. Hinar tvær bækurnar eru "Stúlkan sem lék sér að eldinum" og "Loftkastalinn sem hrundi."

Sænsku kvikmyndirnar þrjár sem gerðar voru eftir þessum þremur bókum voru að mínu mati hreint snilldarverk og valið á leikurunum frábært.


Ég kvíði hins vegar að sjá amerísku útgáfuna sem heitir "The girl with the dragon tattoo" eins og enska þýðingin á fyrstu bókinni. Hollywood fólkinu hættir svo til að aflaga góð listaverk.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Betra er að kveikja ljós en formæla myrkrinu.

Höfundur

Egill Hallgrímsson
Egill Hallgrímsson
elskar fólk, engla dýr og aðrar lifandi verur.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • The girl with the dragon tattoo
  • IMG_8063
  • IMG_8058
  • IMG_8058
  • crucifix1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband